Höfundur: Björn Th. Björnsson

Þorvaldur Þorvaldsson frá Skógum á Þelamörk var vel gefinn og hugkvæmur unglingurá ofanverðri 18.öld og sérlega drátthagur.

Hann fékk í hendurnar peningaseðil og gat ekki stillt sig um að stæla hann og láta svo reyna á það hversu vel hefði tekist. Þegar hann varð uppvís að fölsuninni dæmdi íslensk réttvísi hann til dauða.