Þú ert hér://Fley og fagrar árar

Fley og fagrar árar

Höfundur: Thor Vilhjálmsson

Þessi hraðkviki minningaspuni Thors Vilhjálmssonar er skrifaður í svipuðum anda og hin vinsæla bók hans , Raddir í garðinum. Hér kallar eitt atvik á annað , ein mannlýsing kveikir  aðra og ólíkir staðir lifna fyrir augum lesandans. Saman fer kunnur stílgaldur höfundar, skáldlegt auga sem ekki á sinn líka og frásagnargleði mikils sagnamanns.


Verð 2.065 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja 301 1994 Verð 2.065 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkur:

Eftir sama höfund