Föðurlandsstríðið mikla og María Mitrifanova

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2017 240 5.590 kr.
spinner

Föðurlandsstríðið mikla og María Mitrifanova

5.590 kr.

Föðurlandsstríðið mikla og María Mitrifanova
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2017 240 5.590 kr.
spinner

Um bókina

Í Breiðholtinu býr María á tíræðisaldri. Á langri ævi hefur hún stiklað um stóratburði mannkynssögunnar.

Í seinni heimsstyrjöldinni var hún hermaður í Rauða hernum sem í fyrstu varðist innrás Þjóðverja en endaði í Berlín. Rússar kalla þetta stríð Föðurlandsstríðið mikla. Það var hennar stríð.

Bókin segir átakasögu austurvígstöðvanna í smáu og stóru. Í lok hvers kafla er stríðssagan sett í samhengi við lífshlaup Maríu Mitrofanovu og við sjáum atburðina frá hennar sjónarhóli.

Bókina prýða fjölmargar myndir og kort.

Inngangsorð ritar Anton Vasiliev, sendiherra Rússneska sambandsríkisins á Íslandi.

Tengdar bækur

Iceland in World War II
3.190 kr.3.890 kr.

INNskráning

Nýskráning