Gleði skipbrotanna

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2025 80 4.490 kr.
spinner

Gleði skipbrotanna

4.490 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2025 80 4.490 kr.
spinner

Um bókina

Giuseppe Ungaretti (1888–1970) var eitt kunnasta ljóðskáld Ítala á liðinni öld. Með nýju og byltingarkenndu ljóðmáli tókst honum að tjá með einstökum hætti lífsreynslu fólks á umbrotatímum í Evrópu. Stíll hans er einfaldur, laus við mælskubrögð og ljóðin oftar en ekki stutt og hnitmiðuð, hlaðin merkingu með vísunum í ýmsar áttir.
Hér birtist í fyrsta sinn á íslensku úrval ljóða úr þekktasta verki hans Lallegria nær 100 árum eftir birtingu þess á frummálinu.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Gleði skipbrotanna”

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning