Þú ert hér://Hálfbróðirinn

Hálfbróðirinn

Höfundur: Lars Saabye Christensen

Lars Saabye Christensen hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir Hálfbróðurinn sem komið hefur út víða um heim og hvarvetna hlotið afar lofsamlegar viðtökur.

Hálfbróðirinn er stór og mikil fjölskyldusaga um vægast sagt óvenjulega fjölskyldu, dramatísk örlagasaga hálfbræðranna Freds og Barnum og fjölskyldu þeirra í fjórar kynslóðir.

Þetta er skáldsaga sem er auðvelt að týna sér gersamlega í og að loknum lestri eru ótal spurningar sem sitja eftir um örlög fólksins sem lifnar á síðum hennar. Það er engin hætta á öðru en að það fylgi manni lengi eftir lesturinn.

Verð 990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja-2004 Verð 990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / / / /