Höfundur: Gyrðir Elíasson

Lendur
Húsin hnappa sig saman í
haustkvöldinu, götuljósin
varpa glampa á malbikið
sem, er vott eftir rigninguna

Myrkrið á hugarlendunum
er ekki raflýst og þar eru
engin hús sem halla sér
hvert að öðru. Áhyggjur
af myrkurgæðum eru
alveg óþarfar

ATH. Hljóðbókin er aðeins til á geisladiski (CD eða Mp3) sem er afhentur í pósti eða sóttur í Bókabúð Forlagsins. Hér má finna hljóðbækur okkar sem eru aðgengilegar rafrænt í streymi.

Hjalti Rögnvaldsson les.