Konur breyttu búháttum – saga Mjólkurskólans á Hvanneyri og Hvítárvöllum

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2016 166 665 kr.
spinner

Konur breyttu búháttum – saga Mjólkurskólans á Hvanneyri og Hvítárvöllum

665 kr.

Konur breyttu búháttum
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2016 166 665 kr.
spinner

Um bókina

Starfsemi Mjólkurskólans á fyrstu tveimur áratugum 20. aldarinnar hafði víðtæk áhrif í íslenskum landbúnaði. Þar nærðust fyrstu rætur þess öfluga og fjölbreytta mjólkuriðnaðar sem við þekkjum í dag.

Nemendur þaðan réðust margir hverjir í forystu fyrir rjómabúin sem spruttu upp á þessum árum; í raun má tala um byltingu í námi og atvinnuþátttöku íslenskra kvenna.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning