Læknir verður til

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2023 224 3.590 kr.
spinner
Innbundin 2023 224 6.090 kr.
spinner

Læknir verður til

3.590 kr.6.090 kr.

læknir verður
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2023 224 3.590 kr.
spinner
Innbundin 2023 224 6.090 kr.
spinner

Um bókina

Þrír ungir læknar mæta óvæntum áskorunum fyrstu ár sín í starfi. Á endalausum vöktum og yfirfullum deildum glíma þeir við hægfara tölvukerfi og mæta fjölskrúðugum persónum og aðstæðum sem neyða þá til að endurskoða fyrri lífsgildi og hugmyndir sínar um starfið. Í skáldsögunni Læknir verður til er skyggnst á bak við tjöldin innan heilbrigðiskerfis á þolmörkum sem svipar um margt til þess sem við þekkjum hér á landi. Með blöndu raunverulegra frásagna og skáldskapar spyr sagan áleitinna spurninga jafnt um stöðu og framtíð heilbrigðismála.

Henrik Geir Garcia er íslenskur læknir með átta ára starfsreynslu sem hefur starfað á þremur sjúkrahúsum og yfir tuttugu heilsugæslustöðvum um land allt.

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Læknir verður til”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur

No data was found

INNskráning

Nýskráning