Þú ert hér://Mói hrekkjusvín – Kúreki í Arisóna

Mói hrekkjusvín – Kúreki í Arisóna

Höfundar: Kristín Helga Gunnarsdóttir, Linda Ólafsdóttir

Mói hrekkjusvín er eyrnastór götustrákur sem heitir reyndar fullu nafni Marteinn Jörundur Marteinsson. Besti vinur hans er Byssu-Jói, risavaxinn leynikúreki og öflugur verndari. Mói fær óteljandi hugmyndir, flestar frábærar og aðeins örfáar sem eru ekkert sérstakar. Hann reynir að sigla á ísjaka til Ameríku og búa til heimagerð nagladekk. Stundum er svo mikið að gera hjá honum að hann gleymir skólatöskunni í skólanum.

Kúreki í Arisóna geymir hrekkjusvínslegar sögur eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur og töffaralegar teikningar eftir Lindu Ólafsdóttur.

 

Verð 3.090 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 89 2013 Verð 3.090 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /

1 umsögn um Mói hrekkjusvín – Kúreki í Arisóna

  1. Bjarni Guðmarsson

    „Vart þarf að taka fram að bókin hentar að sjálfsögðu bæði stelpum og strákum og jafnvel konum og körlum ef út í það er farið … Hrikalega skemmtileg og falleg barnabók sem fullorðnir lesendur ættu einnig að hafa gaman af.“
    Halla Þórlaug Óskarsdóttir / Fréttablaðið

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Eftir sömu höfunda