Náttúran sér um sína

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2008 247 1.795 kr.
spinner

Náttúran sér um sína

1.795 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2008 247 1.795 kr.
spinner

Um bókina

Fyrrum skítkokkur, náttúrubarn og löngu landsþekktur matreiðslusnillingur þeysist um Ísland og eldar úr því sem landið gefur af sér. Með í för er ljósmyndarinn Áslaug Snorradóttir, en fáir taka henni fram í að festa stemningu á filmu.

Leiðin liggur út í móa, niður á höfn, út í á, í fjöruna, heim til bænda og meira að segja alla leið til Færeyja. Bókin er full af góðum mat, skemmtilegu fólki og fallegum myndum.

Í bókinni eru uppskriftir frá öllum ferli Rúnars, allt frá sígildum sjóararéttum eins og Eyvindi með hor til nýuppfundinnar Tveggja-þara súpu sem á áreiðandlega eftir að lokka margan lesandann í fjöruferð.

 

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning