Höfundur: 4718

Nýja testamenti Odds birtist hér í aðgengilegri útgáfu fyrir almenning, fært til nútímastafsetningar. Það er fyrsta þýðing Nýja testamentisins á íslenska tungu og auk þess fyrsta bók sem prentuð var á íslensku og enn er til svo að vitað sé.