Þú ert hér://Óvinafagnaður – Fjórar skáldsögur um Sturlungaöld

Óvinafagnaður – Fjórar skáldsögur um Sturlungaöld

Höfundur: Einar Kárason

Margrómaður sagnabálkur Einars Kárasonar um átök, mannvíg, skáld og höfðingja Sturlungaaldar er í senn ómetanlegur lykill að fortíðinni og nútímalegt bókmenntastórvirki – sagnalist eins og hún gerist best.

Óvinafagnaður, Ofsi, Skáld og Skálmöld birtast hér allar í einni bók, raðað eins og rás atburða kallar á og því er yngsta bókin fremst.

Höfundur skrifar inngang.

Verð 4.290 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 680 2019 Verð 4.290 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / /

Eftir sama höfund