Þú ert hér://Sér grefur gröf

Sér grefur gröf

Höfundur: Yrsa Sigurðardóttir

Óhugnanlegt morð á nýju heilsuhóteli á Snæfellsnesi. Bærinn þar sem hótelið stendur reynist þekktur fyrir reimleika.

Þóra Guðmundsdóttir, sem lesendur þekkja úr Þriðja tákninu, er réttargæslumaður eigandans og liggur hann undir grun. Rannsókn hennar leiðir í ljós hörmulega atburði er áttu sér stað á bóndabænum fyrir mörgum áratugum en þeir hafa legið í þagnargildi allar götur síðan.

En tengjast þeir eitthvað morði á ungri konu sumarið 2006?

Verð 2.990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Rafbók - 2014 Verð 2.990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / /

Eftir sama höfund