Þú ert hér://Þriðja táknið

Þriðja táknið

Höfundur: Yrsa Sigurðardóttir

Þýskur sagnfræðistúdent við Háskóla Íslands finnst myrtur í einni af byggingum skólans.

Þegar lögmaðurinn Þóra Guðmundsdóttir fer ofan í málið fyrir hönd fjölskyldu hans kemur ýmislegt óvænt í ljós. Stúdentinn hafði verið að bera saman galdrafárið á Íslandi á 17. öld og hliðstæðu þess á meginlandi Evrópu.

Þóra kemst brátt að því að hann hafði lifað skrautlegu lífi og áður en hún veit af hefur hún sogast inn í veröld sem hún vissi ekki að væri til.

Verð 2.990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Rafbók - 2014 Verð 2.990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / /

Eftir sama höfund