Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
She is my Sweet Heart for 50 years
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 222 | 6.890 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2021 | 222 | 6.890 kr. |
Um bókina
„Ástin mín í 50 ár“ er einstök saga listaparsins Tótu og Tomma í myndum, máli og tónlist.
Í þessari fallegu 222 blaðsíðna listaverkabók rekur Tómas Jónsson, grafískur hönnuður, í ljósmyndum þroskaferil eiginkonu sinnar Þórunnar Elísabetar Sveinsdóttur myndlistarmanns og búningahönnuðar. Myndirnar kalla fram tíðaranda og tónlist sem líf þeirra hjóna mótaðist af. Bók sem er engu lík. Sneisafull af listfengi, menningu og kærleika. Tryggið ykkur eintak!