Þú ert hér://Silungaflugur – í íslenskri náttúru

Silungaflugur – í íslenskri náttúru

Höfundar: Kristján Beneiktsson, Lárus Karl Ingason

Hér eru komnir saman sex landsþekktir veiðimenn og fluguhnýtarar í þeim eina tilgangi að sýna silungaflugur sínar og hvernig þær eru hnýttar.

Í bókinni eru myndir af yfir hundrað flugum, púpum, votflugum og þurrflugum teknar af Lárusi Karli Ingasyni, en hann hefur mikla reynslu af ljósmyndun veiðiflugna.

Verð 3.690 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 78 2009 Verð 3.690 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /