Ljósmyndir í þessari bók sýnir ástríðu hestamanna í ferðum uppá hálendi Íslands.

Lárus Karl Ingason ljósmyndari hefur verið í för með þeim frá árinu 2011 til að safna saman í bók þeim ólíku aðstæðum sem bíða hesta og knapa í hálendi landsins.

Lárus Karl hefur starfað sem ljósmyndari í 30 ár og unnið bæði sem auglýsingaljósmyndari og þjónað ýmsum stofnunum og ráðuneytum.

Á undanförnum árum hefur hann myndskreytt margar bækur sem tengjast náttúru Íslands,
flestar á sviði fluguveiða en síðustu bækur hans voru bækurnar Timeless Nature sem kom út árið 2014 og 2017 myndskreytti hann matreiðslubókinna Taste of Iceland.