Þú ert hér://Mountain Rides on Icelandic Horses

Mountain Rides on Icelandic Horses

Höfundur: Lárus Karl Ingason

Ljósmyndir í þessari bók sýnir ástríðu hestamanna í ferðum uppá hálendi Íslands.

Lárus Karl Ingason ljósmyndari hefur verið í för með þeim frá árinu 2011 til að safna saman í bók þeim ólíku aðstæðum sem bíða hesta og knapa í hálendi landsins.

Lárus Karl hefur starfað sem ljósmyndari í 30 ár og unnið bæði sem auglýsingaljósmyndari og þjónað ýmsum stofnunum og ráðuneytum.

Á undanförnum árum hefur hann myndskreytt margar bækur sem tengjast náttúru Íslands,
flestar á sviði fluguveiða en síðustu bækur hans voru bækurnar Timeless Nature sem kom út árið 2014 og 2017 myndskreytti hann matreiðslubókinna Taste of Iceland.

Verð 2.690 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 132 2017 Verð 2.690 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / / / /