Þú ert hér://Snuðra og Tuðra verða vinir

Snuðra og Tuðra verða vinir

Höfundar: Iðunn Steinsdóttir, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir

Systurnar Snuðra og Tuðra eru stundum hræðilega óþægar, skítugar og tættar.

Þær rífast heiftarlega og fara meira að segja að slást svo Snuðra meiðir sig og þarf að fara til læknis. En þegar hún kemur aftur heim breytist ýmislegt.

Pabbi verður bæði glaður og hissa þegar hann sér stelpurnar sínar leika sér saman, brosandi út að eyrum.

Verð 1.485 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 20 2016 Verð 1.485 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /