Þú ert hér://Speglabókin

Speglabókin

Höfundur: Eugen Ovidiu Chirovici

Morð sem aldrei var upplýst
Bók sem aldrei var lokið
Gáta sem aldrei var leyst

Princeton, 1987:

Hinn virti sálfræðiprófessor Joseph Wieder er myrtur á hrottafenginn hátt.

New York, 25 árum seinna:

Peter Katz, sem starfar á umboðsskrifstofu rithöfunda, berst handrit. Eða er það játning?

Núna:

Í Speglabókinni er ekkert sem sýnist, engu hægt að treysta og minningarnar eru hættulegustu vopnin.

E.O. Chirovici er rúmenskur rithöfundur sem skrifar á ensku. Honum reyndist ekki auðvelt að finna útgefanda að Speglabókinni en hún hefur nú verið seld til 38 landa.

Magnea J. Matthíasdóttir þýddi.

Frá 2.990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja3042017 Verð 3.490 kr.
Rafbók-2017 Verð 2.990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / / / / /

2 umsagnir um Speglabókin

  1. Árni Þór


    „Óvenjuleg og áhugaverð glæpasaga … hittir í mark … Sagan er snjöll og vekur upp fleiri spurningar en hún svarar.“
    Steinþór Guðbjartsson / Morgunblaðið

  2. Árni Þór

    „Lesandinn færist jafnt og þétt nær lausn gátunnar … flott fléttuð glæpasaga …“
    Guðrúður Haraldsdóttir / Vikan

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *