Þú ert hér://Svartir brúðarkjólar

Svartir brúðarkjólar

Höfundur: Kristín Ómarsdóttir

Ástin í öllum sínum myndum: grimm, ljúf, ljót, falleg, gróf, fínleg – fyndin. Svartir brúðarkjólar er skáldsaga um ástina þar sem fram koma ótal persónur, hver með sinn uppruna, hver með sína þrá og leitin að ástinni leiðir þær saman og sundur og sundur og saman. Kristín Ómarsdóttir hefur áður skrifað leikrit, ljóð og smásögur. Svartir brúðarkjólar er fyrsta skáldsaga hennar og geymir öll form sem hún hefur áður fengist við.

Bókin kom upphaflega út árið 1992.

Verð 990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Rafbók - 2017 Verð 990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / /

Eftir sama höfund