Umfjöllun

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Rafbók 2021 1.990 kr.
spinner
Innbundin 2021 160 3.490 kr.
spinner
Hljóðbók - streymi 2022 App 1.690 kr. Setja í körfu

Umfjöllun

1.690 kr.3.490 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Rafbók 2021 1.990 kr.
spinner
Innbundin 2021 160 3.490 kr.
spinner
Hljóðbók - streymi 2022 App 1.690 kr. Setja í körfu

Um bókina

Þórarinn Eldjárn er þjóðkunnur fyrir smásögur sínar, listilega stílaðar og hnitmiðaðar. Hann er fundvís á forvitnileg sjónarhorn og fjallar af næmi og glöggskyggni um fólk og furður fyrr og nú. Sagnabrunnur hans er ætíð gjöfull og húmorinn aldrei langt undan.

Umfjöllun geymir átta snjallar og bráðskemmtilegar sögur úr smiðju Þórarins Eldjárns. Sögurnar eru úr fortíð og samtíð, stuttar og langar, sögupersónur eru eftirminnilegar og umfjöllunarefnin fjölbreytt: Sagt er frá starfi eftirlaunaþega á þjóðháttasafni, afdrifaríkri sjóferð á átjándu öld, bobbspili og bílaþvotti, sjálftölurum og sviðstúlkun, Þórði malakoff og Ágústi Strindberg – og ljóstrað upp um eitt og annað sem legið hefur í þagnargildi.

ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafraHér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.

Höfundur les.

Hér má hlusta á hljóðbrot úr bókinni:

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning