Way Over – Seven Conversations With Icelandic Artists

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2016 150 3.290 kr.
spinner

Way Over – Seven Conversations With Icelandic Artists

3.290 kr.

Way Over
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2016 150 3.290 kr.
spinner

Um bókina

Aldrei fyrr hefur íslensk myndlist verið jafn áberandi á alþjóðavettvangi eins og síðustu ár. Til að kynna betur fyrir alþjóðlegum viðtakendum hvað íslenskir myndlistarmenn á ýmsum aldri eru að fást við hleypir Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar af stokkunum ritröð sem kemur út á tveggja ára fresti um íslenska samtímalist.

Fyrsta bókin í röðinni, Way Over, var kynnt á ýmsum vettvangi um heim allan sumarið 2016 og fjallar um listamenn sem vinna á fjölbreytilegan hátt með ýmsa miðla og hafa ýmist verið mjög stórtækir í sýningarhaldi eða eru að stíga sín fyrstu skref.

Ritstjóri bókarinnar er Klara Þórhallsdóttir og tekur hún viðtöl við listamennina sem sumir unnu verk sérstaklega fyrir þessa útgáfu. Þeir skýra út forsendur vinnu sinnar, fjalla um sín nýjustu verk og hvert þeir stefna. Í bókinni er til að mynda viðtal og umfjöllun um Libia Castro og Ólaf Ólafsson sem voru fulltrúar Íslendinga á Feneyjatvíæringnum árið 2011 og Egil Sæbjörnsson sem verður fulltrúi Íslendinga á tvíæringnum 2017.

Listamennrnir sem fjallað er um í bókinni eru:

Egill Sæbjörnsson
Libia Castro og Ólafur Ólafsson
Guðlaug Mía Eyþórsdóttir
Styrmir Örn Guðmundsson
Katrín Agnes Klar
Ingibjörg Jónsdóttir
Ívar Valgarðsson

Tengdar bækur

Birgir Andrésson
5.090 kr.
Mr. Poser
6.590 kr.
Smekkleysa 33 1/3
5.190 kr.
Hamir / Sheaths
4.890 kr.
Hetjur Norðurslóða
14.990 kr.
Andspænis
2.990 kr.
Ísland – Náttúra og undur
3.590 kr.

INNskráning

Nýskráning