Þú ert hér://ADHD og farsæl skólaganga

ADHD og farsæl skólaganga

Höfundur: Ingibjörg Karlsdótti

Í handbókinni er leitast við að dýpka skilning þeirra sem starfa með nemendum með ADHD, einkum á grunnskólastigi, og bent á leiðir til að mæta þörfum nemenda.

Bókin er tekin saman að beiðni Samráðshóps um aðgerðaáætlun í þágu barna og ungmenna sem starfaði á árunum 2009 til 2011 í samstarfi við velferðarráðuneytið, mennta- og menningarmálaráðuneytið, fjármálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga.

Tvö fyrstnefndu ráðuneytin stóðu straum af kostnaði við fyrstu útgáfu og var bókinni dreift endurgjaldslaust til allra grunnskóla.

Verð 1.290 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 64 2013 Verð 1.290 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / / /