Þú ert hér://Síðasta skólatöskukynslóðin – handbók í snjalltækni fyrir kennara

Síðasta skólatöskukynslóðin – handbók í snjalltækni fyrir kennara

Höfundar: Zachary Walker, Kara Rosenblatt, Donald McMahon

Markmið þessarar handbókar er að auðvelda kennurum og nemendum að nýta snjalltækni í kennslu og námi á skipulegan hátt svo kennsla byggist áfram á kennslufræði en ekki tæknifræði.

Áhersla er lögð á skynsamlega stefnumótun og verklag til að finna, innleiða og samþætta tæki, smáforrit og veflausnir í skólastofunni.

Verð 3.990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda1862018 Verð 3.990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / / /