Þú ert hér://Best of Grim

Best of Grim

Höfundur: Hallgrímur Helgason

Grim er hliðarsjálf Hallgríms Helgasonar rithöfundar og myndlistarmanns, sem hann hóf að vinna með árið 1995.

Hér birtist loks hinn heillandi hugarheimur hans; teikningar, myndasögur, skissur og málverk, á einni tvítyngdri bók, á íslensku og ensku.

Formálar eru eftir Auði Ólafsdóttur listfræðing og Gunnar Smára Egilsson ritstjóra. Eftirmála skrifar Hallgrímur sjálfur um samband sitt við Grim.

Verð 990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 141 2004 Verð 990 kr.