Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Grillmarkaðurinn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2018 | 160 |
|
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2018 | 160 |
|
Um bókina
Grillmarkaðurinn hefur verið meðal vinsælustu veitingastaða landsins síðan hann opnaði árið 2011. Á Grillmarkaðnum er uppspretta hráefnisins í hávegum höfð og flestar afurðir koma beint frá íslenskum bændum. Reykur, kol, viður og eldur ljá svo matnum einstakt bragð sem Grillmarkaðurinn er þekktur fyrir.
Aðalstef Grillmarkaðarins er samspil íslenskra hefða og nútímans og þessi bók geymir vinsælustu uppskriftir veitingastaðarins.
Njótið vel!