Ketóflex 3-3-1
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2020 | 250 |
|
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2020 | 250 |
|
Um bókina
Hreint og heilnæmt mataræði.
Ketóflex er fullkomin og frelsandi leið til að ná kjörþyngd og yngja sig upp. Með henni nýtur þú kosta ketó-mataræðis enn betur því ketóflex byggist upp á sveigjanleika. Eftir aðlögunartímabil er ketósan brotin upp með fjölbreyttara mataræði; Þrír dagar í ketósu, þrír í hleðslu og einn frjáls dagur. Á ketóflex endurnýjar líkaminn sig og jafnvægi næst á hormóna og orku. Það skilar sér í betri líðan, aukinni fitubrennslu, betri svefni, bættu útliti og meiri gleði.
Ketóflex 3-3-1 inniheldur dásamlegar og einfaldar, sykurlausar og ketóvænar uppskriftir sem henta í hraða samfélagsins.
Þorbjörg Hafsteinsdóttir er hjúkrunarfræðingur, næringarþerapisti, lífsmarkþjálfi og jógakennari en fyrst og fremst einn helsti heilsufrumkvöðull landsins. Bækur hennar, námskeið og fyrirlestrar hafa í áraraðir notið mikilla vinsælda hér heima og erlendis.