Höfundur: Dagbört Ásgeirsdóttir

Þetta er fimmta bókin í bókaröðinni um þá Gumma og Rebba. Yrðlingurinn Rebbi er besti vinur Gumma.

Saman lenda þeir í spennandi og stundum hættulegum ævintýrum í sveitinni hjá afa og ömmu.