Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Hús harmleikja
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2020 | 255 | 2.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2020 | 255 | 2.990 kr. |
Um bókina
Í litlu húsi á Eyrarbakka dvelur Alma Jónsdóttir blaðamaður við bókarskrif. Söguefnið er reimleikar í húsum og ýmis áhrif þess. Alma kynnist hinni litríku leikkonu Oktavíu Bergrós sem er safnvörður í Húsinu, gamla kaupmannssetrinu, og vonast jafnframt eftir hlutverki í nýrri kvikmynd.
Fyrr enn varir æsist leikurinn. Irma kvikmyndaleikstjóri kemur ásamt eiginmanni og aðstoðarmanni til að skoða tökustaði. Einnig eru mættir á svæðið tveir handritshöfundar. Leyndarmál þorpsbúa krauma undir yfirborðinu. Dauðinn ber að dyrum og ýmsir liggja undir grun. Lögreglan rannsakar málið og Alma er sem fyrr ekki aldeilis aðgerðalaus.