Kryddlegin hjörtu
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Hljóðbók - streymi | 2023 | App | 1.490 kr. | Setja í körfu | |
Rafbók | 2023 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Hljóðbók - streymi | 2023 | App | 1.490 kr. | Setja í körfu | |
Rafbók | 2023 | 990 kr. |
Um bókina
Tita, yngsta dóttir De la Garza fjölskyldunnar, á sér samastað í eldhúsinu. Þar notar hún sköpunargáfu sína til að erta braðlauka fjölskyldunnar, sérstaklega mágs síns. Öllu öðru í húsinu ræður móðirin, hin freka ekkja Mamma Elena, sem hefur fjölskylduhefðina í hávegum: yngsta dóttirin má ekki giftast, hún á að hugsa um móður sína. En eldamennska Titu veitir fjölskyldunni annað og meira en mat á borðið: Systirin Gertrudis logar af ástríðu, systirin Rosaura blæs út eða skreppur saman eftir því hver réttur dagsins er og mágurinn Pedro fær ríkulega næringu fyrir þá ást sem hann ber til Titu. Þegar Mamma Elena fellur frá eftir inntöku á kröftugu uppsölumeðali, verða áhrif uppskriftanna á tilfinningarnar takmarkalaus.
ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.
Hljóðbókin er 5 klukkustundir og 44 mínútur að lengd. Margrét Vilhjálmsdóttir les.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar