Þú ert hér://Litla vínbókin – sérfræðingur á 24 tímum

Litla vínbókin – sérfræðingur á 24 tímum

Höfundur: Jancis Robinson

Í Litlu vínbókinni deilir Jancis Robinson sérfræðiþekkingu sinni með lesendum á hnyttinn og aðgengilegan hátt.

Hún hjálpar okkur að fá sem mesta ánægju út úr þessum dularfulla og dásamlega drykk og fjallar meðal annars um muninn á hvítvíni og rauðvíni, flöskulögun og –miða, bragðlýsingar, lit og lykt, hvernig para eigi vín við mat og hvort dýrara sé betra.

Verð 2.790 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin1122017 Verð 2.790 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /