Þú ert hér://Marta smarta

Marta smarta

Höfundur: Gerður Kristný

Marta er ósköp venjuleg tíu ára stelpa sem býr hjá mömmu sinni, hittir pabba sinn um helgar, á bestuvinkonu og lífið gengur sinn vanagang. En eftir jólafríið er allt í lausu lofti. Mamman stefnir til útlanda í nám, Hekla vinkona gufar upp á enn dularfyllri hátt og pabbinn … ja, eitthvað hrjáir hann líka. Hvað gerir stelpa þá? Marta kemst að því að tilveran getur aftur orðið bærileg með því að blanda saman furðulegustu hlutum. Í slíka blöndu þarf til að mynda hlauporma, kökuskraut, kúrekahatta, söl, súra froska, svið, dagatal, Egils sögu, lamb að leika sér við, konseptlist og – það sem skiptir allra mestu máli – hugrekki. Nóg af hugrekki.

Halldór Baldursson skreytir söguna líflegum myndum.

Verð 990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Rafbók - 2017 Verð 990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / /

Eftir sama höfund