Þú ert hér://Minningaþríleikur: Bernskubók, Táningabók, Minnisbók (rafbók)

Minningaþríleikur: Bernskubók, Táningabók, Minnisbók (rafbók)

Höfundur: Sigurður Pálsson

Minningaþríleikur Sigurðar Pálssonar er nú fáanlegur í einu riti. Bók þessi inniheldur Bernskubók, Táningabók og Minnisbók hans sem út komu á árunum 2007-2014 og hlutu mikið lof lesenda og gagnrýnenda. Í bókunum vefur Sigurður á sinn einstaka hátt saman minningum sínum og hugleiðingum um lífið og skáldskapinn – teflir saman lifandi fortíðarmyndum og sögum af fólki og hugmyndum sem hafa mótað hann svo úr verður heillandi og auðgandi frásögn. Sigurður hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2007 fyrir Minnisbók.

Verð 1.490 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Rafbók - 2017 Verð 1.490 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /

Eftir sama höfund