Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Minningaþríleikur: Bernskubók, Táningabók, Minnisbók (rafbók)
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2017 | 990 kr. |
Minningaþríleikur: Bernskubók, Táningabók, Minnisbók (rafbók)
990 kr.
Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Rafbók | 2017 | 990 kr. |
Um bókina
Minningaþríleikur Sigurðar Pálssonar er nú fáanlegur í einu riti. Bók þessi inniheldur Bernskubók, Táningabók og Minnisbók hans sem út komu á árunum 2007-2014 og hlutu mikið lof lesenda og gagnrýnenda. Í bókunum vefur Sigurður á sinn einstaka hátt saman minningum sínum og hugleiðingum um lífið og skáldskapinn – teflir saman lifandi fortíðarmyndum og sögum af fólki og hugmyndum sem hafa mótað hann svo úr verður heillandi og auðgandi frásögn. Sigurður hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2007 fyrir Minnisbók.