Þú ert hér://Ljóð vega safn

Ljóð vega safn

Höfundur: Sigurður Pálsson

Í Ljóðvegasafni eru þrjár fyrstu ljóðabækur Sigurðar Pálssonar, Ljóð vega salt (1975), Ljóð vega menn (1980) og Ljóð vega gerð (1982).

Verð 3.390 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 298 2015 Verð 3.390 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /

1 umsögn um Ljóð vega safn

  1. Kristrún Heiða Hauksdóttir

    „Ef það er einhver ein lýsing sem á betur við skáldið Sigurð Pálsson en önnur þá er hún sú að hann sé lofsöngvari, haldinn ríkri en kröfuharðri ást til lífsins. Sú tilfinning sem einna oftast virðist knýja hann til að yrkja er hrifningin. Hann vill dásama og hylla.“
    Kristján Þórður Hrafnsson, Alþýðublaðið 1995

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Eftir sama höfund