Höfundur: Sigurður Pálsson

Í Ljóðvegasafni eru þrjár fyrstu ljóðabækur Sigurðar Pálssonar, Ljóð vega salt (1975), Ljóð vega menn (1980) og Ljóð vega gerð (1982).