Þær sögur Þórarins Eldjárns sem hér birtast eiga það sameiginlegt að vera harmrænar en um leið þrungnar ísmeygilegri kímni og óvæntum atburðum.

Síðasta rannsóknaræfingin og fleiri harmsögur eru sígildar nútímasögur; varhugaverðar bókmenntaperlur sem engan láta í friði.