Þú ert hér://Sigurjónsbók: afmælisrit til heiðurs Sigurjóni Árna Eyjólfssyni

Sigurjónsbók: afmælisrit til heiðurs Sigurjóni Árna Eyjólfssyni


Séra Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur er ekki aðeins einn helsti Lúthersfræðingur okkar Íslendinga, heldur einnig afkastamikill rithöfundur á sviði guðfræðirannsókna.

Á undanförnum árum hefur hann sent frá sér átta bækur um guðfræði, heimspeki, kirkjusögu og siðfræði auk fjölda ritrýndra greina. Þá er hann mikill unnandi djasstónlistar og lauk nýverið einleikaraprófi í saxafónleik frá Tónlistarskóla FÍH.

Sigurjónsbók er tilraun til þess að heiðra Sigurjón Árna á sextugsafmæli hans. Í bókina skrifa 20 fræðimenn um guðfræði, heimspeki, sagnfræði, bókmenntir og tónlist.

Verð 5.590 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 425 2017 Verð 5.590 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /