Þú ert hér://Skúli skelfir og íþróttadagurinn

Skúli skelfir og íþróttadagurinn

Höfundur: Francesca Simon


Íþróttadagurinn nálgast og Skúli hlakkar EKKI til. Árið áður vann hann ekki í einni einustu grein, öfugt við Finn fullkomna sem auðvitað stóð sig með prýði. Að þessu sinni ákveður Skúli að beita sér í þeirri íþrótt sem hann er bestur í – klækjum og stríðni – og úr verður skemmtilegasti íþróttadagur fyrr og síðar.

Enn ein skelfilega snjöll og pínlega prakkaraleg bók um Skúla skelfi. Litrík og skemmtileg, með stóru letri og hentar frábærlega fyrir byrjendur í lestri.

Guðni Kolbeinsson þýddi.

Verð 2.690 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 78 2012 Verð 2.690 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /

Eftir sama höfund