Þú ert hér://Stóra Disney uppskriftabókin

Stóra Disney uppskriftabókin


Bókin sem beðið hefur verið eftir. Nú hefur matgæðingurinn Tobba Marinós tekið saman vinsælustu uppskriftirnar úr hinum geysivinsælu Disney-matreiðslubókum og bætt við fjölda nýrra rétta.

Hér er að finna einfaldar uppskriftir að orkuríkum morgunmat, kraftmiklum kjötréttum, skemmtilegum fiskiréttum, girnilegum grænmetisréttum, sjóðheitum súpum, freistandi salötum, svo ekki sé minnst á gómsæt nesti og nasl.

Þessi bók hefur að geyma yfir 115 spennandi, hollar og gómsætar uppskriftir fyrir upprennandi matreiðslumenn. Allir geta fundi eitthvað við sitt hæfi.

Verð 3.690 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 192 2018 Verð 3.690 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / / / /