Þú ert hér://Sumarblús

Sumarblús

Höfundur: Fríða Á. Sigurðardóttir

Sex smásögur, sjálfstæðar en þó laustengdar. Hér sýnir Fríða Á. Sigurðardóttir enn og aftur að hún kann þá list að halda lesendum sínum föngnum. Gömul kona óttast dauðann, telpukríli í heimi sem er mörgum númerum of stór ­ persónurnar eru konur á öllum aldri sem sveiflast milli raun- og draumheima, nútíðar og fortíðar, veruleika og ævintýra. Eins og margbreytileiki lífsins bíður upp á. Stíllinn er fágaður og heilsteyptur, en um leið óheftur og frjór. Tónninn ljúfsár, sambland saknaðar og trega, ástar til lífsins, en um leið óvissu og efasemda. Fríða hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 1992.

Verð 920 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin - 1998 Verð 920 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /

Eftir sama höfund