Svefneyingabók

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2019 312 7.490 kr.
spinner

Svefneyingabók

7.490 kr.

Svefneyingabók
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2019 312 7.490 kr.
spinner

Um bókina

Breiðafjörðurinn er rómaður fyrir fegurð og í miðju hans liggja Vestureyjar, þar með taldar Svefneyjar. Höfundur þessarar bókar, Þórður Sveinbjörnsson, fæddist í Svefneyjum árið 1941 og átti þar heima til 17 ára aldurs.

Hann lýsir hér á eftirminnilegan hátt bernskuárum sínum frá sjónarhóli ungs drengs og segir frá búskaparháttum um miðja 20. öldina svo og ýmsum atburðum er í Svefneyjum gerðust. Frá landnámi eyjanna og til okkar daga hefur margt á dagana drifið og hefur höfundur viðað að sér ýmsum heimildum sem varpa ljósi á mannlífið þar í aldanna rás. Koma hér við sögu nokkur hundruð manna sem háðu lífsbaráttu sína oft í kröppum dansi við Ægi konung.

Þrátt fyrir það bjó fólkið við betri kjör en gerðust víða um landið og oft og tíðum ríkti gleði og hamingja í hjörtum þess. Bókina prýðir fjöldi mynda af fólki, fallegri náttúru eyjanna og fuglalíf sem þar er ríkulegt.

Tengdar bækur

Nýja stjórnarskráin: Hvernig varð hún til? Hvar er hún stödd?
990 kr.1.290 kr.
Opna svæðið
5.090 kr.
Byggðasaga Skagafjarðar IX. bindi
6.890 kr.
Nótabátur leggst í víking
2.590 kr.
Undir kelduna
2.490 kr.
Auðhumla
5.990 kr.
Er það hafið eða fjöllin
1.590 kr.
2.690 kr.
Árbók Akurnesinga 2018
5.490 kr.

INNskráning

Nýskráning