Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Týr
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2025 | 32 | 4.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2025 | 32 | 4.490 kr. |
Um bókina
Týr er fjórða stóra bók bresku metsöluhöfundanna Juliu Donaldson og Axels Scheffler sem kemur út á íslensku, en þau eru höfundar hinnar geysivinsælu Greppiklóar sem íslensk börn elska og dá. Bækur þeirra hafa sópað að sér verðlaunum og verið þýddar á gríðarmörg tungumál.
Drekastrákurinn Týr er nýbyrjaður í drekaskólanum og þráir ekkert heitar en að læra að fljúga, öskra og spúa eldi eins og alvöru drekar gera. En allt gengur á afturfótunum hjá honum þar til hann eignast hjálpsama vinkonu sem býr yfir óvæntu leyndarmáli.
Textinn er í bundnu máli. Sigríður Ásta Árnadóttir þýddi.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar