Bonita Avenue

Bókaklúbbar Forlagsins

Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Ófeigur Sigurðsson hlaut verðlaunin í flokki fagurbókmennta fyrir skáldsöguna Öræfi. Bryndís Björgvinsdóttir hlaut verðlaunin í flokki barna- og unglingabóka fyrir Hafnfirðingabrandarann og Snorri Baldursson í flokki fræðibóka og rita almenns efnis fyrir Lífríki Íslands. Þetta er í 26. skipti sem Íslensku bókmenntaverðlaunin eru veitt. Verðlaunaupphæðin fyrir hverja bók er ein milljón króna. Öræfi Ófeigs Sigurðssonar hlaut  fyrir jólin verðlaun íslenskra ...
MMM Matreiðslubók Mörtu Maríu, fékk í dag tilnefningu fyrir hönd Íslands til GOURMAND WORLD COOKBOOK AWARDS 2014. Það opnar möguleika Mörtu Maríu á að vinna  “GOURMAND BEST IN THE WORLD” titilinn sem besta skandinavíska matreiðslubókin. Sigurvegarinn verður tilkynntur 9. júní í Yantai, í kína. Við samgleðjumst Mörtu Maríu og óskum henni til hamingju, enda er bókin hennar afskaplega falleg og girnileg. Í bókinni má finna á annað hundrað heilsusamlegar sælkerauppskriftir (og örfáar sem ...
Á Myrkum músíkdögum verður frumflutt verkið „Níu nætur“ sem sænska tónskáldið Emil Råberg samdi við texta úr verðlaunabókinni Blóðhófni eftir Gerði Kristnýju. Verkið er samið fyrir Kammerkór Suðurlands sem einnig flytur tvö önnur verk eftir Råberg á tónleikunum, annað í félagi við Söngfjelagið, en báðum kórunum stjórnar Hilmar Örn Agnarsson. Ljóðabálkurinn Blóðhófnir hlaut gríðargóðar viðtökur þegar hann kom út haustið 2010 og fyrir hann hlaut Gerður Kristný ýmsar viðurkenningar, meðal annars ...
Loksins! Loksins! Eftir langa bið er bók Jo Nesbø  komin í verslanir. Bókin fékk glimrandi móttökur, dreifingin var ein sú stærsta hjá Forlaginu, aðeins Arnaldur hefur fengið stærri fyrstu dreifingu. Afturgangan eða Gjenferd eins og hún heitir á frummálinu, er spennusaga með hinum eitursvala  Harry Hole í aðalhlutverki. Þegar Harry Hole flytur til Hong Kong telur hann si Þegar Harry Hole flytur til Hong Kong telur hann sig lausan við byrðar fortíðarinnar fyrir ...
Á versta degi ársins (samkvæmt vísindalegum niðurstöðum), 24. janúar 2015, veitti Glæpafélag Vestfjarða Tindabikkjuna í kyrrþey í líkhúsi Gamla sjúkrahússins á Ísafirði. Besta glæpasaga Íslands árið 2014, að mati glæpafélaga, er Kata eftir Steinar Braga. Fær hann að launum glæsilegan verðlaunagrip eftir Pétur Guðmundsson myndlistarmann og 2 kíló af tindabikkju í soðið frá fiskbúð Sjávarfangs á Ísafirði. Það hafa verið háðir blóðugri bardagar milli glæpafélaga við val á Tindabikkjuhafa en ...

Forlagsverð: 2.670 kr.
Kaupa

Forlagsverð: 3.390 kr.
Kaupa

Forlagsverð: 3.390 kr.
Kaupa

Forlagsverð: 3.390 kr.
Kaupa

Forlagsverð: 1.860 kr.
Kaupa

Forlagsverð: 2.790 kr.
Kaupa

Nýjar bækur | Spennusögur | Barnabækur | Skáldsögur | Ljóð
karfan mín
Leita