Mörk

Biðlund

Bókaklúbbar Forlagsins

Handrit að nýrri spennusögu eftir verðlaunahöfundinn Lilju Sigurðardóttur, Gildran, hefur nú þegar verið selt til hins mikilsmetna franska forlags Métailié sem einnig gefur út Arnald Indriðason, Árna Þórarins, Guðberg, Steinar Braga og Eirík Örn Norðdahl. Bókin gerist á árunum eftir hrun og segir sögu Sonju sem leiðist út í kókaínsmygl til þess að halda fjölskyldunni á floti. Í sífelldri baráttu sinni við Braga, reynslumikinn tollvörð á leið á eftirlaun, neyðist ...
Amtsbókasafnið á Akureyri og Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis bjóða Vilborgu Davíðsdóttur velkomna norður yfir heiðar með bók sína Ástin, drekinn og dauðinn. Fimmtudaginn 28. maí segir Vilborg, í máli og myndum, frá bókinni og baráttunni við drekann, en svo nefndu þau heilakrabbamein eiginmanns hennar, Björgvins Ingimarssonar. Í bókinni lýsir hún vegferð sinni og Hennar heittelskaða með sjúkdómnum sem þau vissu að myndi draga hann til dauða og fyrsta árinu eftir að ...
Á fimmtudaginn er von á glænýrri bók eftir Lizu Marklund, Hamingjuvegur. Bókin er sú Stjórnmálamaðurinn Ingemar Lerberg finnst á ríkmannlegu heimili sínu í úthverfi Stokkhólms, nær dauða en lífi eftir pyntingar. Það kemur í hlut lögreglukonunnar Ninu Hoffmann að rannsaka málið en blaðakonunnar Anniku Bengtzon að skrifa um það. Eiginkona Lerbergs er horfin og því dýpra sem þær stöllur grafa eftir sannleikanum, hvor á sinn hátt, afhjúpast fleiri leyndarmál auðmannahverfisins. Hamingjuvegur er ...
Við minnum á netmarkaðinn okkar þar sem finna má fjölda bóka af öllum mögulegum gerðum sem allar hafa það sammerkt að kosta undir 1000 kr. Fjöldi titla bætist við í hverjum mánuði og nú síðast í dag settum við heilar 40 hljóðbækur í þennan ágæta flokk. Netmarkaðinn má finna hér eða með að smella á Netmarkaðsflipann vinstra megin á síðunni.
Nú geta aðdáendur hins geysivinsæla Jo Nesbø sannarlega tekið gleði sína því von er á glænýrri bók eftir kappann á fimmtudaginn. Bókin heitir Blóð í snjónum og er fyrsta bókin um söguhetjuna Ólaf. Ólafur er leigumorðingi – og „afgreiðir“ aðallega fólk sem á það skilið. Líf hans er einmanalegt, því hvernig á maður eins og hann að geta átt eðlileg samskipti við aðra? Loks hittir hann draumadísina en vandamálin eru óyfirstíganleg: ...

Mamma, pabbi, barn

Nýjar bækur | Spennusögur | Barnabækur | Skáldsögur | Ljóð
karfan mín
Leita