Höfundur: Erna Agnes Sigurgeirsdóttir

Ung kona glímir við að koma böndum á hugsun sína og líf. Hvernig er hægt að ná tökum á sjálfri sér?

Niðurstaða hennar er sú að lykillinn að lífshamingjunni felst í því að vera góð manneskja. Allavega er ekki sjálfshjálparbók, ekki skáldsaga, og þó!

Allavega er ein þriggja sagna sem verðlaunaðar voru í samkeppni Forlagsins um Nýjar raddir 2018 og gefnar út sem rafbækur.

ATH. Hljóðbókin er streymishljóðbók (Streymi) sem er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á beint í gegnum app Forlagsins eða vafra. Hér má lesa meira um hljóðbækur í streymi.

Hljóðbókin er um 2 klukkustundir að lengd. Silja Aðalsteinsdóttir les.