Höfundur: Hólmfríður Helga Sigurðardótti

Amma Fríða situr með barnabarni sínu og nöfnu og deilir með henni sögu sinni yfir rjúkandi heitum kaffibolla.

Bókin gefur innsýn í horfna lífshætti og nútímalíf. Hún sýnir í svipmyndum lífshlaup Hólmfríðar Sigurðardóttur frá Raufarhöfn, sem varð húsmóðir í Reykjavík um miðja síðustu öld og síðar kennari og skáld. Hér fær rödd hennar að hljóma í heildstæðum köfl um og eigin ljóðum sem fylla frásögnina.

Með einstökum minningarbrotum höfundarins sjálfs, úr æsku og ferðalagi hans með börn sín á bernskuslóðir ömmunnar, myndast ógleymanleg heild kærleika og ástúðar.