Þú ert hér://Grænkerakrásir Guðrúnar Sóleyjar – vegan uppskriftir fyrir mannúðleg matargöt

Grænkerakrásir Guðrúnar Sóleyjar – vegan uppskriftir fyrir mannúðleg matargöt

Höfundar: Guðrún Sóley Gestsdóttir, Rut Sigurðardóttir

Húrra fyrir þér sem heldur á þessari bók, hvort sem þú ert vegan eða að hugleiða það, lest þessi orð og hugsar málið. Allt sem þarf er opinn hugur því þá er ímyndunaraflið eina takmörkunin í sælkeraævintýrinu sem er að hefjast.

Heill heimur opnaðist fyrir mér þegar ég varð vegan og ég trúði varla möguleikunum sem öll þessi hráefni bjóða upp á; kryddin, ferska grænmetið, baunirnar, ávextirnir, jurtirnar, hneturnar, fræin. Pastað! Pizzurnar! Hamborgararnir! Kökurnar, kruðeríið og sælgætið. Og sósurnar – maður lifandi, sósurnar!

Verð 5.990 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 168 2018 Verð 5.990 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /

Eftir sama höfund