Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Rumpuskógur
Nadia Shireen
Útgefandi: Kver
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2022 | 240 | Verð 3.790 kr. |
Rumpuskógur
Nadia Shireen
Útgefandi : Kver
Verð 3.790 kr.

Bæta á óskalistaEr á óskalista Bæta á óskalista
Bæta á óskalista
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2022 | 240 | Verð 3.790 kr. |
Um bókina
Rumpuskógur eftir Nadiu Shireen er hrikalega fyndin og frumleg bók sem lýsir ótrúlegu ævintýri borgarrefanna og systkinanna Nönnu og Tedda. Eftir óheppilegt atvik sem tengdist Bollu prinsessu, neyðast þau til að flýja til Rumpuskógar. Þar eru íbúarnir skrautlegir og af ýmsum tegundum, meðal annars hitta þau þjófótta erni, dramatískar endur og kenjóttar kanínur. Bolla prinsessa er á eftir þeim og spenna færist í leikinn þegar hún mætir á svæðið.