Þú ert hér://Skrímsli í vanda

Skrímsli í vanda

Höfundar: Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler, Rakel Helmsdal

Æ, nei! Loðna skrímslið er aftur komið í heimsókn til litla skrímslisins. Stóra skrímslið vonar að það staldri stutt við. En það er nú eitthvað annað! Loðna skrímslið segist aldrei ætla heim til sín aftur!

Skrímsli í vanda er níunda bókin um litla og stóra skrímslið. Bækurnar hafa verið þýddar á fjölmörg tungumál og hlotið margs konar verðlaun og viðurkenningar.

Verð 3.190 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 32 2017 Verð 3.190 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / / / /

2 umsagnir um Skrímsli í vanda

 1. Eldar

  „Mynd­irn­ar og text­inn vinna mjög vel sam­an í að miðla þeirri sögu sem sögð er í bók­inni. Mynd­irn­ar eru lit­rík­ar og líf­leg­ar og und­ir­strika til­finn­ing­ar og viðbrögð skrímsl­anna. Let­ur­breyt­ing­ar í text­an­um gera það líka og hjálpa til við að leggja áhersl­ur í upp­lestri en gera það einnig að verk­um að stund­um verður text­inn eins og hluti af mynd­un­um.“
  Dómnefnd Barna- og ung­linga­bók­mennta­verðlauna Norður­landaráðs 2018, tilnefning

 2. Árni Þór

  ★★★★
  „Dásamleg viðbót við frábæran bókaflokk, fyndin og sorgleg í senn með skírskotun til vandamála sem heimurinn allur glímir við og þarf að leysa.“
  Helga Birgisdóttir / Fréttablaðið

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Eftir sömu höfunda