Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Vegurinn til Krists
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2024 | 146 | 1.290 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2024 | 146 | 1.290 kr. |
Um bókina
Ert þú að leita sannleikans? Jesús sagði: „Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið.“ Ert þú að leita Guðs? Jesús sagði: „Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig.“ Aðeins Jesús getur veitt manninum það sem hann þarfnast mest: Frið, réttlæti og endurnýjun. Höfundur bókarinnar Vegurinn til Krists, Ellen G. White (1827-1915) var kona sem þekkti Jesú af eigin raun. Ef til vill hafa fáir þekkt hann betur en hún. Þessi bók, sem hefur komið út í ótal útgáfum á meira en 100 tungumálum í tugum milljóna eintaka hefur fært miklum fjölda fólks um heim allan uppörvun og huggun og vísaði þeim veginn til hans sem einn getur uppfyllt brýnustu þarfir mannkynsins.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar