Eldfórnin

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Rafbók 2017 990 kr.
spinner

Eldfórnin

990 kr.

Eldfórnin eftir Vilborgu Davíðsdóttur
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Rafbók 2017 990 kr.
spinner

Um bókina

Þegar Katrín Pálsdóttir steig inn fyrir klausturveggina, átján vetra og ein á báti vissi hún ekki hvað beið hennar. Myndi hinni forsmáðu systur Jórunni takast að flæma hana á vergang? Og presturinn með dökku augun, Jón Sigurðarson – hvaða hlutverk átti hann eftir að gegna í lífi hennar? Árið 1343 var nunna á Kirkjubæjarklaustri brennd á báli og ber annálum ekki saman um sakir sem bornar voru á hana. Var systir Katrín í þingum við sjálfan djöfulinn? Eða var hún fórnarlamb ástar í meinum? Í aldanna rás hefur íslensk alþýða spurt sig þessa og eitt svarið geymir þjóðsagan alkunna um Systrastapa. Og nú hefur Vilborg Davíðsdóttir skrifað listilega fréttaða og hörkuspennandi skáldsögu upp úr þessum atburðum. Um leið og lesandi fær heillandi innsýn í klausturlíf kvenna og kaþólskan tíma á Íslandi sogast hann inn í atburðarrás sem full er af dramatískum átökum og spurningum um syndina og vald ástarinnar. Vilborg Davíðsdóttir hefur áður vakið mikla athygli og hlotið verðlaun fyrir sögulegar skáldsögur sínar.

INNskráning

Nýskráning

nýskráning