Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana

Hér má sjá allar bækur sem unnu til verðlauna í kosningu starfsfólks bókaverslana 2020. Sigurvegarar í hverjum flokki voru: Íslensk skáldverk: Snerting Ljóðabækur: Sonur grafarans Íslensk­ar ung­menna­bæk­ur: Skógurinn Íslensk­ar barna­bæk­ur: Grísafjörður Fræðibæk­ur/​Hand­bæk­ur: Konur sem kjósa Ævi­sög­ur: Berskjaldaður Þýdd skáldverk: Beðið eftir barbörum Þýdd­ar barna­bæk­ur: Múmínálfarnir bók 3 Besta bóka­káp­an: Blóðberg